Hausthús eru einn af Beinateigsbæjunum. Þau eru byggð árið 1896 af Runólfi Jónassyni frá Magnúsfjósum, en nafnið á bænum höfum vér ekki séð fyrr en í manntali 1940. Þar býr nú Jósteinn Kristjánsson kaupmaður, og hefir hann byggt þar sölubúð.
Hausthús
