Bjarg er byggt árið 1901 af Jóni Jóhannessyni, áður bónda á Mið-Kekki. Gísli Magnússon, sem býr þar nú, hefir gert Bjarg að snotrasta býli og ræktað þar stórt tún.
Bjarg


Bjarg er byggt árið 1901 af Jóni Jóhannessyni, áður bónda á Mið-Kekki. Gísli Magnússon, sem býr þar nú, hefir gert Bjarg að snotrasta býli og ræktað þar stórt tún.