Vatnsdalur / Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir / By hordur Vatnsdalur er sama býli sem hét áður Tjarnir, sjá þar. Guðmundur Pálsson, er þar bjó, breytti um nafn á því árið 1905.