Skálafell nefnist símstöðvarhúsið á Stokkseyri, og kemur nafnið fyrst fyrir 1943. Húsið byggði Axel Þórðarson símstjóri, fyrr kennari á Stokkseyri. Hann fluttist til Reykjavíkur 1953.
Skálafell


Skálafell nefnist símstöðvarhúsið á Stokkseyri, og kemur nafnið fyrst fyrir 1943. Húsið byggði Axel Þórðarson símstjóri, fyrr kennari á Stokkseyri. Hann fluttist til Reykjavíkur 1953.