Sólskáli / Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir / By hordur Sólskáli er nefndur aðeins árið 1930 og bjó þar þá Hjálmtýr Sigurðsson. Var hús þetta byggt af honum sem sumarbústaður.