Sunnuhvoll er byggður um 1912 af Sigurði Ingimundarsyni kaupmanni. Guðmundur trésmiður Sigurjónsson frá Gamla-Hrauni bjó þar lengi og nú ekkja hans, Guðríður Jónsdóttir frá Túnprýði, Hinrikssonar.
Sunnuhvoll


Sunnuhvoll er byggður um 1912 af Sigurði Ingimundarsyni kaupmanni. Guðmundur trésmiður Sigurjónsson frá Gamla-Hrauni bjó þar lengi og nú ekkja hans, Guðríður Jónsdóttir frá Túnprýði, Hinrikssonar.