Eystri-Bræðraborg

vantarmynd

Bræðraborg II var byggð árið 1899 af bræðrunum Ingimundi og Jóni Vigfússonum austan úr Holtum. Hús þetta er líka kallað Minni-Bræðraborg eða Eystri-Bræðraborg til aðgreiningar frá síðastnefndu húsi [Vestri-Bræðraborg]