Brávellir eru byggðir 1908 af þeim Jóni Þorsteinssyni járnsmið frá Kolsholtshelli og Theódór Jónssyni frá Álfsstöðum. Theódór fluttist síðar til Reykjavíkur og dó þar.
Brávellir


Brávellir eru byggðir 1908 af þeim Jóni Þorsteinssyni járnsmið frá Kolsholtshelli og Theódór Jónssyni frá Álfsstöðum. Theódór fluttist síðar til Reykjavíkur og dó þar.