Jaðar er einn af Sjónarhólsbæjunum. Hann var byggður árið 1900 af Jóni Sigurðssyni frá Jaðri í Ytrihrepp, en Jaðars-nafnið kemur fyrst fyrir við húsvitjun 1905. Þar hefir Sigurður Gíslason frá Grund búið lengi.
Jaðar


Jaðar er einn af Sjónarhólsbæjunum. Hann var byggður árið 1900 af Jóni Sigurðssyni frá Jaðri í Ytrihrepp, en Jaðars-nafnið kemur fyrst fyrir við húsvitjun 1905. Þar hefir Sigurður Gíslason frá Grund búið lengi.