Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru á Stokkseyri. Hitt var Hafsteinn, er byggður var sama ár.
Aðalsteinn


Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru á Stokkseyri. Hitt var Hafsteinn, er byggður var sama ár.