Ártún 1 voru byggð árið 1891 hjá Garðbæ í Beinateigshverfinu af Gústaf Árnasyni trésmið frá Ártúnum á Rangárvöllum. Árið 1898 seldi hann bæinn Brynjólfi Gunnarssyni, er þar bjó lengi síðan og kallaði hann Traðarhús, sjá þar.
Ártún 1


Ártún 1 voru byggð árið 1891 hjá Garðbæ í Beinateigshverfinu af Gústaf Árnasyni trésmið frá Ártúnum á Rangárvöllum. Árið 1898 seldi hann bæinn Brynjólfi Gunnarssyni, er þar bjó lengi síðan og kallaði hann Traðarhús, sjá þar.