Ásgautsstaðir 2

vantarmynd

Eins og getið var að framan, var um langan aldur tvíbýli á Ásgautsstöðum.

Hér á eftir verða taldir þeir ábúendur, sem vér höfum fundið á hinum helmingi jarðarinnar.