55-Suðurferðir
Ferðalög fótgangandi manna á leið til Reykjavíkur og þaðan aftur voru mjög tíð einkum að vetrarlagi, fyrir jólin og eftir nýárið. Oftast voru 3-4 menn í hópi, og fóru þeir ferðir þessar til þess að viða að sér ýmsum þeim vörum, er þá og einkum útgerðarmenn vanhagaði um, en á þrotum voru eða með öllu […]