45-Kirkjurækni Bakkamanna og trúhneigð
Á Eyrarbakka voru húslestrar um hönd hafðir á helgum dögum og virkum allan ársins hring nema að sumrinu til, en þó á helgidögum öllum. Kirkjusókn var þar svo góð, að allir þeir, er eigi höfðu nauðsynlegum störfum að gegna, gengu til kirkju eða fóru ríðandi austur að Stokkseyri fram að árinu 1891, því Eyrarbakkakirkja var […]
45-Kirkjurækni Bakkamanna og trúhneigð Read More »