hordur

35-Þættir frá Eyrarbakka og Stokkseyri

„Húsið“ á Bakkanum Stutt ágrip af heimilisháttum þar og ýmsar endurminningar aðrar Því var það „Húsið“ nefnt í daglegu tali þar í þorpinu, að löngum var þar ekki um neitt annað íbúðarhús að ræða. Þar voru aðeins torfbæir. „Húsið“ var ekki einungis miðstöð allrar menningar þar um slóðir, heldur og einnig eitt hið mesta höfðingjasetur […]

35-Þættir frá Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »

32-Saganir um séra Eggert Sigfússon prest að vogsósum

Í handritasafni Jóns Pálssonar er að finna margar og merkilegar heimildir um séra Eggert Sigfússon, hinn gáfaða og sérkennilega klerk að Vogsósum í Selvogi, þar á meðal hinar svonefndu „Syrpur“, þar sem hann skráði ýmiss konar fróðleik og frumlegar athuganir um menn og málefni. Kennir þar, svo sem vænta má, margra grasa, og sýna þær

32-Saganir um séra Eggert Sigfússon prest að vogsósum Read More »

30-Séra Eggert Sigfússon prestur að Vogsósum

Ritgerð sú, sem hér fer á eftir, hefur áður verið prentuð í mánaðarritinu „Óðni“[note],,Óðinn“, XXIV. árg. 1928 1.-9. tbl. bls. 66-68. [/note]. Hér er hún að vísu nokkru lengri, og hefur verið bætt við ýmsu um séra Eggert, sem Jón Pálsson hefur ritað síðar um þennan fornvin sinn. Eru þeir viðaukar á nokkrum renningum, sem

30-Séra Eggert Sigfússon prestur að Vogsósum Read More »

29-Formáli (3. bindi)

Eftir alllanga hvíld leggja „Austantórur“ enn land undir fót og heilsa gömlum kunningjum, sem á leið þeirra verða. Þær hafa enn margt að flytja til fróðleiks og skemmtunar, engu síður en fyrr. Það er alkunna, að höfundurinn var alvörumaður gagnvart þeim viðfangsefnum, sem lífið fékk honum til meðferðar. En hitt vissu og margir, að hann

29-Formáli (3. bindi) Read More »

28-Nokkrar athugasemdir og viðaukar við Austantórur I

Þegar 1. hefti af Austantórum var búið undir prentun, vorn heimildarrit Þjóðskjalasafnsins enn eigi flutt heim frá Flúðum í Hrunamannahreppi, þar sem þau voru geymd ófriðarárin. Var þá erfitt mjög að fást við rannsóknir ýmissa þjóðlegra fræða, eigi sízt ættfræði, og í sumum greinum ógerningur. Af þeim ástæðum hafa slæðzt inn í alhugasemdir mínar í

28-Nokkrar athugasemdir og viðaukar við Austantórur I Read More »