35-Þættir frá Eyrarbakka og Stokkseyri
„Húsið“ á Bakkanum Stutt ágrip af heimilisháttum þar og ýmsar endurminningar aðrar Því var það „Húsið“ nefnt í daglegu tali þar í þorpinu, að löngum var þar ekki um neitt annað íbúðarhús að ræða. Þar voru aðeins torfbæir. „Húsið“ var ekki einungis miðstöð allrar menningar þar um slóðir, heldur og einnig eitt hið mesta höfðingjasetur […]
35-Þættir frá Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »