25-Veðurmerki og veðurspár við Faxaflóa
Þótt ég hafi nú dvalið um 43 ára skeið hér í Reykjavík, á ég miklu erfiðara með að segja mikið um veðurútlitið hér en eystra, m. a. vegna þess, að hér er víðsýnið nokkru þrengra, einkum í austuráttina 0g til norðursins, að hér sést ekki hið stórvaxna haföldubrim og að sjávarhljóðið er svo dauft og […]
25-Veðurmerki og veðurspár við Faxaflóa Read More »