15-Eyrarbakkaverzlun
Bakkinn og Bakkamenn Niður við sjóinn og á strandlengjunni milli ánna, þ. e. Þjórsár að austan og Ölfusár að vestan, eru þorp tvö, Eyrarbakki og Stokkseyri, sem einu nafni hafa nefnd verið Bakkinn, enda eigi órétt, að öll strandlengjan væri áður fyrri nefnd þessu nafni. Þegar menn úr uppsveitum Árnessýslu og enda víðar að fóru […]
15-Eyrarbakkaverzlun Read More »