hordur

vantarmynd

Þingdalur

Þingdalur er nefndur fyrst sem íbúðarhús árið 1907, og bjó Edvald Möller verzlunarmaður þar í fáein ár. Hús þetta var í rauninni skúr eða útbygging, áföst við Ólafshús, er síðar nefndist Helgahús, sjá þar. Þingdalur var annars gamalt örnefni, dregið af því, að þar var hinn forni þingstaður Stokkseyrarhrepps. Hans sér nú enga staði framar,

Þingdalur Read More »

vantarmynd

Útgarðar

Útgarðar eru byggðir árið 1870 af Guðnýju Kjartansdóttur, ekkju Einars Loftssonar í Ranakoti, en nafnið kemur fyrst fyrir við húsvitjun 1874. Fyrst er býli Guðnýjar kallað Móhúsahjáleiga (manntal og húsvitjun 1870), en síðan um tíma einungis Móhús. Í sveitarbók Stokkseyrarhrepps 1873-74 er býlið kallað Ölhóll, en næstu tvö árin einungis Hóll. Í húsvitjun 1874 er

Útgarðar Read More »