132-Félagasamtök
Margra félagssamtaka á Stokkseyri hefir áður verið getið í riti þessu, einkum í sambandi við atvinnuvegina, landbúnað, sjávarútveg og verzlun. Hafa þau samtök beinzt að eflingu atvinnulífsins eða einstakra þátta þess og unnið margvíslegt gagn hvert á sínu sviði. En auk þess hafa starfað eða eru starfandi mörg félög, sem hafa fyrst og fremst menningarmál […]


