hordur

132-Félagasamtök

Margra félagssamtaka á Stokkseyri hefir áður verið getið í riti þessu, einkum í sambandi við atvinnuvegina, landbúnað, sjávarútveg og verzlun. Hafa þau samtök beinzt að eflingu atvinnulífsins eða einstakra þátta þess og unnið margvíslegt gagn hvert á sínu sviði. En auk þess hafa starfað eða eru starfandi mörg félög, sem hafa fyrst og fremst menningarmál […]

132-Félagasamtök Read More »

131-Bókmenntir

Ekki er um auðugan garð að gresja um bókmenntir í Stokkseyrarhreppi fyrr á tímum. Þaðan er engin forn skinnbók komin, svo að menn viti, engin saga rituð, nema ef vera kynni Flóamanna saga, engar rímur ortar, enginn annáll skráður. Í hreppnum var aldrei neitt menntasetur, er menn gætu sótt til fyrirmynd eða hvatning til bóklegrar

131-Bókmenntir Read More »

ss2 177 1 radskona bakkabraedra

130-Leikstarfsemi

Þeir, sem eitthvað hafa unnið að leiksýningum, skilja öðrum fremur, hvílíkum örðugleikum slík starfsemi er háð, þar sem heita má, að öll ytri skilyrði til hennar vanti, enginn kunnáttumaður um leikstjórn, enginn þjálfaður leikari, engir búningar eða áhöld, ekkert leikhús, en húsnæðið skólastofa eða lítill fundarsalur. Þannig háttaði víðast hvar til hér á landi á

130-Leikstarfsemi Read More »

129-Einkaskólar

Auk hinna opinberu skóla, sem nú hefir verið frá sagt um hríð, störfuðu einnig öðru hvoru einkaskólar á Stokkseyri, er haldið var uppi af áhuga einstakra manna. Þykir mér hlýða að geta þeirra hér stuttlega, eftir því sem tekizt hefir að afla vitneskju um þá. Elztur þessara einkaskóla var Hólsskólinn, sem svo var nefndur, en

129-Einkaskólar Read More »

ss2 147 1 barna og unglingaskolinn

127-Barnaskólinn á Stokkseyri

Í fundargerð skólanefndar barnaskólans í Stokkseyrarhreppi hinum forna 1.nóv. 1878 segir svo: „Ísleifur Vernharðsson er af nefndinni fenginn til að kenna börnunum í vetur í Stokkseyrardeildinni. Var skólinn þar settur af sóknarprestinum með ræðu þann 17. október 1878, eftir að þau 16 börn, sem í hann ganga, höfðu verið yfirheyrð í bóklestri og þeim raðað.“Þetta

127-Barnaskólinn á Stokkseyri Read More »

126-Upphaf skólahalds í Stokkseyrarhreppi

Allt frá því er skólahald hófst í Stokkseyrarhreppi hinum forna árið 1852 og þangað til hreppnum var skipt árið 1897, starfaði barnaskóli þar lengst af á tveimur stöðum, önnur deildin á Eyrarbakka, en hin á Stokkseyri, og eru núverandi barnaskólar á þessum stöðum beint framhald af þeim. En þó að deildirnar væru tvær, áður en

126-Upphaf skólahalds í Stokkseyrarhreppi Read More »

124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju

Eins og áður er getið, stofnaði Gísli Pálsson í Hoftúni sjóð til eflingar góðum kirkjusöng á Stokkseyri. Fer hér á eftir skipulagsskrá hans, svo að sjá megi ger, hvert var markmið gefandans. „1. gr. Sjóðurinn heitir Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju, stofnaður 5. apríl 1928 af Gísla Pálssyni organleikara við Stokkseyrarkirkju, stofnfé kr. 250.00 – tvö hundruð og

124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju Read More »

ss2 119 1 songflokkur gisla pallssonar

123-Forsöngvarar og sönglíf á Stokkseyri

Um langan aldur hafa Stokkseyringar staðið framarlega um söngmennt og tónlist, þegar miðað er við það, sem almennt tíðkast hér á landi. Áhugi á þeim efnum virðist lengi hafa verið landlægur í Stokkseyrarhreppi, og kunnugt er þar um marga framúrskarandi söngmenn, þótt auðvitað ólærðir væru. Langt er síðan að því var veitt athygli, að mest

123-Forsöngvarar og sönglíf á Stokkseyri Read More »