hordur

120-Stokkseyrarsókn

Það má telja nokkurn veginn víst, að kirkjan á Stokkseyri hafi þegar í upphafi verið sóknarkirkja, þ. e. að til hennar hafa verið lagðir ákveðnir bæir að tollum og tíundum, messusöng og prestsþjónustu. En það var á valdi biskupa að ákveða, hver sókn skyldi vera, og munu litlar breytingar á því hafa orðið, eftir að

120-Stokkseyrarsókn Read More »

118-Kirkjugripir

Kirkjugripir Í Þjóðminjasafni er til nákvæm lýsing á kirkjugripum Stokkseyrarkirkju, skráð af Matthíasi Þórðarsyni þjóðminjaverði 19. ágúst 1909 og endurskoðuð 7. sept. 1916. Þykir vel við eiga að birta lýsingu hans hér, en hún er á þessa leið: „Altaristaflan. ekki gömul; allstór og allgott málverk, himnaförin, ekki merkt. Umgjörðin er með íslenzkri áletrun neðst, ritningargreininni

118-Kirkjugripir Read More »

ss2 084 1 stokkseyrarkirkja

116-Stokkseyrarkirkja og eigendur hennar

Kirkjan á Stokkseyri var bændakirkja fyrr á tímum sem aðrar kirkjur hér á landi. Bændakirkjur urðu þannig til, að bændur reistu á eiginn kostnað kirkjur á jörðum sínum, ýmist að áeggjan kennimanna eða af trúarlegum áhuga. ,,Hvatti menn það mjög til kirkjugerðar, að það var fyrirheit kennimanna, að maður skyldi jafnmörgum mönnum eiga heimilt rúm

116-Stokkseyrarkirkja og eigendur hennar Read More »

115-Kirkjumál

Í Stokkseyrarhreppi hinum forna hefir að vísu lengstum verið ein kirkja, en kunnugt er þó um kirkjur eða bænahús á 5 stöðum alls í hreppnum. Sum þessara guðshúsa áttu sér raunar skamma ævi, en þó er rétt að geta þeirra hér allra, og skulu þau talin eftir aldri, eftir því sem heimildir nefna þau. Á

115-Kirkjumál Read More »

114-Hreppurinn og heilbrigðismál

Um langt árabil hefir Stokkseyrarhreppur varið nokkru fé til heilbrigðismála, þótt ekki nemi að jafnaði háum upphæðum, og eru ýmis útgjöld vegna þeirra mála bundin með lögum. Má þar nefna gjöld til sjúkrasamlags, læknisskoðun skólabarna, berklaskoðun, hundahreinsun o. fl. Mikinn kostnað hefir hreppurinn lengi haft af sjúkrahúsvist styrkþega, sem hafa þurft að dveljast á sjúkrahúsum

114-Hreppurinn og heilbrigðismál Read More »

113-Ljósmæður

Því var eins farið um störf ljósmæðra og lækna fyrr á öldum, að þau voru öll unnin af ólærðu alþýðufólki, sem til þeirra valdist sökum áhuga og hæfileika, er einum var lagið framar öðrum, og fyrir nauðsynja sakir. Það var ekki fyrr en eftir að landlæknisembættið var stofnað árið 1760, sem kennsla í yfirsetufræði hófst

113-Ljósmæður Read More »