122-Prestar og meðhjálparar
Eins og áður er tekið fram, skyldi vera prestur heimilisfastur á Stokkseyri í kaþólskri tíð, sennilega frá því er kirkja var þar sett og fram undir lok 15. aldar. Á því skeiði hafa verið þar svonefndir kirkjuprestar, sem voru á fyrstu öldum kristninnar litlu betur settir en þrælar. Voru þeir mjög háðir kirkjueiganda og lifðu […]
122-Prestar og meðhjálparar Read More »

