102-Verzlun Ólafs Jóhannessonar
Árið 1926 fekk Ólafur Jóhannesson kaupmaður í Reykjavík verzlunarleyfi á Stokkseyri. Hann hafði árið áður keypt húsið Brávelli af Þórði Jónssyni bóksala og þar með verzlunarhúsnæði, sem þá var ónotað. Það varð svo úr, að Jón Jóhannsson frá Flatey fekk vörur í umboðssölu hjá Ólafi og fór að verzla á Brávöllum. Umboðsverzlun þessa rak Jón […]
102-Verzlun Ólafs Jóhannessonar Read More »

