hordur

091-Kaupmannaverzlanir eftir aldamótin

Um og eftir aldamótin tóku Stokkseyringar sjálfir að setja upp verzlanir. Margir höfðu þá fengið nokkur kynni af verzlunarstörfum og sumir nokkra reynslu í þeim efnum. Verzlanir þessar áttu að vonum misjöfnu gengi að fagna, stóðu sumar skammt, en aðrar náðu talsverðum blóma um nokkurt skeið. En allar áttu þær verslanir, sem stofnaðar voru fyrir fyrri

091-Kaupmannaverzlanir eftir aldamótin Read More »

090-Reykvísku útibúin

Í ársbyrjun 1896 stofnuðu fjórir menn í Reykjavík til félagsskapar með sér um verzlunarrekstur á Stokkseyri. Menn þessir voru Björn Kristjánsson kaupmaður, síðar bankastjóri og ráðherra, er ættaður var frá Hreiðurborg í Flóa, bræðurnir Jóhannes og Sigurður Einarssynir fá Eyvík í Grímsnesi og Jón kaupmaður Þórðarson frá Leirubakka á Landi. Forgöngumaður þessa félagsskapar mun hafa

090-Reykvísku útibúin Read More »

ss2 032 1 verskunarhus

089-Ólafur Árnason og Kaupfélagið „Ingólfur“

Starfsemi Stokkseyrarfélagsins vakti margan dreng til dáða og kallaði fram nýja krafta. Sá maður, sem nú verður frá sagt og athafnasamastur hefir verið kaupmanna á Stokkseyri, byrjaði einmitt feril sinn þar sem starfsmaður hjá Stokkseyrarfélaginu. Þessi maður var Ólafur Árnason. Ólafur var fæddur að Þverá í Hallárdal 23. febr. 1863, sonur Árna bónda og hreppstjóra

089-Ólafur Árnason og Kaupfélagið „Ingólfur“ Read More »

ss2 026 hus stokkseyri eftir aldamot

088-Stokkseyrarfélagið

Árið 1888 gerðist merkisatburður í verzlunarsögu Suðurlands. Snemma á því ári var stofnað fyrsta samvinnukaupfélag á Suðurlandi, og voru þeir síra Magnús Helgason á Torfastöðum og Gunnlaugur Þorsteinsson bóndi á Kiðjabergi aðalforgöngumenn þess. Í stjórn félagsins voru kosnir þessir tveir menn og hinn þriðji Skúli Þorvarðsson alþingismaður og bóndi á Berghyl. Skipuðu þessir sömu menn

088-Stokkseyrarfélagið Read More »

087-Stokkseyrarfélagið

Árið 1888 gerðist merkisatburður í verzlunarsögu Suðurlands. Snemma á því ári var stofnað fyrsta samvinnukaupfélag á Suðurlandi, og voru þeir síra Magnús Helgason á Torfastöðum og Gunnlaugur Þorsteinsson bóndi á Kiðjabergi aðalforgöngumenn þess. Í stjórn félagsins voru kosnir þessir tveir menn og hinn þriðji Skúli Þorvarðsson alþingismaður og bóndi á Berghyl. Skipuðu þessir sömu menn

087-Stokkseyrarfélagið Read More »

086-Stokkseyri verður verzlunarstaður

Eftir að alþingi fekk löggjafarvald og fjárforræði með stjórnarskránni 1874, tekur það að snúa sér meira en áður að almennum framfaramálum innanlands, þótt hægt miðaði fyrstu áratugina. Meðal annars fylgdi alþingi þeirri stefnu að greiða fyrir verzlun og viðskiptum manna eftir föngum. Í því skyni voru á fyrstu löggjafarþingunum á hverju þingi löggiltir nýir verzlunarstaðir,

086-Stokkseyri verður verzlunarstaður Read More »

084-Eyrarbakkaverslun

Í fornritum vorum er getið um tvær skipahafnir eða verzlunarstaði á því svæði, sem Stokkseyrarhreppur hinn forni náði yfir. Þessir staðir voru Einarshöfn og Grímsárós eða Knarrarsund. Eftir söguöld er Grímsáróss ekki getið sem hafnar, en Einarshöfn varð hins vegar snemma aðalhöfnin á þessu svæði og staðurinn venjulega nefndur á Eyrum. Hélzt svo fram á

084-Eyrarbakkaverslun Read More »