082-Vísur úr Sunnlendingagamni 1914
Veturinn 1914 voru ortar formannavísur um alla formenn í veiðistöðvunum austanfjalls, Selvogi, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri og Loftsstaðasandi, og voru þær prentaðar á Eyrarbakka sama ár undir nafninu Sunnlendingagaman. Aðalhöfundar og útgefendur kversins voru þeir Karl H. Bjarnason prentari, sem kallaði sig Spóa, og Einar E. Sæmundsen skógarvörður, sem kallaði sig Þröst. Aðrir höfundar voru Páll […]
082-Vísur úr Sunnlendingagamni 1914 Read More »




