072-Minnisstæður róður
Minnistæður róður Dagurinn 13. apríl 1926 er mörgum Stokkseyringi minnistæður. En einkum er nóttin eftir, aðfaranótt hins 14., í fersku minni, því að hún varð flestum vökunótt, blandin ugg og kvíða. Þá lágu úti 6 bátar frá Stokkseyri með samtals 48 manna áhöfn í hamslausu veðri og stórsjó, en fólk í landi var milli vonar […]
072-Minnisstæður róður Read More »




