062-Ábyrgðarsjóður opinna róðraskipa
Árið 1881 urðu tvö sjóslys á Stokkseyri, er kostuðu 5 menn lífið, og á vertíðinni 1883 fórust þrjú skip í sama mánuði á Eyrarbakka og í Þorlákssöfn og með þeim 21 maður. Þessi hörmulegu slys urðu mörgum minnisstæð og vöktu án efa ýmsa til umhugsunar um það, hversu draga mætti úr broddi slíkra slysa, þá […]
062-Ábyrgðarsjóður opinna róðraskipa Read More »



