052-Sund og lendingar
Brimsundin á Stokkseyri hafa verið hin sömu frá ómunatíð og engum teljandi breytingum háð þrátt fyrir ágnauð sjávar og veðra. Um sundin lá leiðin út á miðin og aftur heim að róðri loknum. Þau voru þröngi vegurinn til bjargræðis og oft hið mjóa bil milli lífs og dauða. Allir formenn urðu að þekkja sundin út […]
052-Sund og lendingar Read More »


