041-Vestmannaeyjabáturinn og Hótel Stokkseyri
Vestmannaeyingar áttu lengi við erfiðar samgöngur að búa, þótt nú hafi loks verið bót á því ráðin. Verst horfði í því efni, er heimsstyrjöldin síðari brauzt út. Þá hættu millilandaskipin að sigla til Evrópulanda, en lögðu leið sína vestur um haf, svo að Vestmannaeyjar hurfu úr siglingaleið þeirra. Flugferðir voru í byrjun og enginn flugvöllur […]
041-Vestmannaeyjabáturinn og Hótel Stokkseyri Read More »




