031-Rafmagnsmál
Ekki er nú kunnugt um það, hvenær fyrst voru uppi raddir um að koma upp rafstöð á Stokkseyri. En þess má geta, að þegar á árinu 1905 var rætt um það á almennum hreppsfundi á Eyrarbakka að virkja Reykjafoss í Ölfusi til rafmagnsframleiðslu handa þorpinu, þótt ekki yrði úr þeim ráðagerðum. Má sjá af því, […]
