hordur

031-Rafmagnsmál

Ekki er nú kunnugt um það, hvenær fyrst voru uppi raddir um að koma upp rafstöð á Stokkseyri. En þess má geta, að þegar á árinu 1905 var rætt um það á almennum hreppsfundi á Eyrarbakka að virkja Reykjafoss í Ölfusi til rafmagnsframleiðslu handa þorpinu, þótt ekki yrði úr þeim ráðagerðum. Má sjá af því, […]

031-Rafmagnsmál Read More »

029-Vegagerð

Eitt hinna fornu verkefna hreppanna var að annast nauðsynlegustu vegabætur innan sinna takmarka, stuðla að brúargerð og ferjuhaldi á alfaraleiðum. Mun sýslumönnum hafa borið skylda til að hafa eftirlit með því, að hrepparnir brygðust ekki þessu hlutverki sínu. Lítil merki sjást nú eftir framkvæmdir fyrri manna á þessu sviði, enda naumast um vegagerð að ræða

029-Vegagerð Read More »

028-Refaveiðar

Í þjóðsögum segir svo frá því, hvernig refurinn barst hingað til lands, að einu sinni hafi Íslendingur nokkur verið til veturvistar í Finnmörk. Gömul kona á bænum vildi eiga Íslendinginn, en hann vildi hana ekki og fór um vorið eftir heim til sín. Kerlingu líkaði það stórilla og ætlaði að hefna sín. Hún tók þá

028-Refaveiðar Read More »

020-Afmæliskveðja

Ungmennafélag Stokkseyrar minnist um þessar mundir fimmtíu ára afmælis síns. Það er merks áfanga að minnast. Ungmennafélagshreyfingin spratt af þeim vorhug, sem fór um þjóðina um og upp úr síðustu aldamótum. Þjóðin var að endurheimta sjálfstæði sitt og tekin að skilja vitjunartíma sinn til framfara í frjálsu landi. Hún fann mátt sinn og megin til

020-Afmæliskveðja Read More »