016-Hollt félagslíf
Fyrstu tvö ár mín í félaginu, átti félagið við óhagstætt húsnæði að búa, þar sem ekki var í annað hús að venda með félagsstarfið en barnaskólahúsið, sem var ófullnægjandi fyrir félagsstarfið. En þrátt fyrir á ég þaðan beztu minningar um góða félagsfundi og dansskemmtanir. Þau ár var stórt áform í félaginu, það var ákveðið að […]
016-Hollt félagslíf Read More »