022-Fastar nefndir
Á umliðnum árum hefir hreppsnefndin kosið nefndir í ýmsum málum sér til aðstoðar, og yrði það of langt upp að telja. En auk þess starfa nú við hlið hreppsnefndar 9 fastar nefndir, sumpart skipaðar mönnum úr hreppsnefndinni og sumpart utan hennar, sem hafa ákveðin verkefni með höndum. Nefndirnar eru sem hér segir: Sáttanefnd, skipuð fyrst […]
022-Fastar nefndir Read More »

