Beinateigur
Beinateigur er nefndur fyrst í Jarðabók ÁM. 1708, og segir þar, að þurrabúð þessi hafi í eyði legið undir 60 ár, sé það þá aldeilis eyðilagt af sjávargangi og megi því ekki aftur byggja. Sennilegt er því, að Beinateig hafi tekið af í flóðinu mikla 2. jan. 1653. Beinateigur er elzta nafngreinda þurrabúðin í Stokkseyrarhverfi. […]

