hordur

vantarmynd

Vestri-Rauðarhóll

Vestri-Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist áður Litli-Rauðarhóll og er getið fyrst með því nafni í manntali 1703 og J arðab. ÁM. 1708. Sjá að öðru leyti kaflann um Rauðarhól. Nafnið Vestri-Rauðarhól höfum vér ekki fundið fyrr en í manntali 1801. Býli þetta fylgdi Stokkseyrartorfunni, þar til er Jón Ingimundarson bóndi á Stokkseyri seldi

Vestri-Rauðarhóll Read More »

vestra stokkseyrarsel 1024 169

Vestra-Stokkseyrarsel

Vestra-Stokkseyrarsel var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Það er og kallað Vestursel í húsvitjunarbók 1834. Hjáleiga þessi var fyrst allra Stokkseyrarhjáleigna gerð að séreign. Hinn 20. maí 1783 lét mad. Þórdís Jónsdóttir lesa upp á Stokkseyrarþingi gjafabréf til dóttur sinnar, Elínar Einarsdóttur, þar sem hún gefur henni

Vestra-Stokkseyrarsel Read More »