hordur

vantarmynd

Móhús

Móhús voru hjáleigur tvær frá Stokkseyri, Vestri-Móhús og Eystri-Móhús, nefndar fyrst í bændatali 1681, nafnið ritað þar Moshús eða Móshús. Í Þingb. Árn. 7. des. 1702 og Jarðab. ÁM. er vestra býlið nefnt Stóru-Móhús, en í síðarnefndu heimildinni er eystra býlið nefnt Litlu-Móhús. Í manntali 1703 eru býli þessi nefnd Móahús vestri og Austari-Móahús og í

Móhús Read More »

vantarmynd

Lölukot

Lölukot var upphaflega fjárhús frá Hæringsstöðum, sem tekin voru í byggð um 1765 af frumbýlingshjónum, Rögnvaldi Filippussyni og Evlalíu Einarsdóttur, og er mælt, að Hæringsstaðabóndi hafi sett þau þar til varnar fyrir ágangi fénaðar sunnan úr Hólavelli. Í Þingb. Árn. 9. marz 1770 eru þau hjón talin til heimilis í Hæringsstaðafjárhúsi, og er það í

Lölukot Read More »

kumbaravogur 1024 169

Kumbaravogur

Kumbaravogur var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Á síðari tímum er nafnið stundum ritað Kumbravogur, en því ber að hafna. Nafn þessa býlis er merkilegt í sögulegu tilliti. Orðið kumbari merkir eitt af tvennu: maður frá Cumberland á Norðvestur-Englandi eða skip af sérstakri gerð, einkum til vöruflutninga, og vafalaust upphaflega

Kumbaravogur Read More »

vantarmynd

Íragerði

Íragerði er nafn á tveim hjáleigum frá Stokkseyri, Eystra-Íragerði og Vestra-Íragerði, og kemur fyrst fyrir í bændatali 1681. Nafn þetta er vafalaust dregið af Írum og beinir því huganum allt aftur á landnámsöld. Það er alkunnugt, að landnámsmenn höfðu með sér út hingað margt írskra manna, er þeir höfðu tekið herfangi fyrir vestan haf og

Íragerði Read More »