Ranakot efra
Ranakot efra var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í manntali 1703, en í Jarðabók ÁM. 1708 er það talið gamalt býli. Það var oft kallað Upp-Ranakot eða Efra-Ranakot til aðgreiningar frá Ranakoti í Stokkseyrarhverfi. Einnig var það um nokkurt skeið kallað Stóra-Ranakot til aðgreiningar frá þurrabúð, er þar var í byggð á árunum […]



