Hæringsstaðakot
Nafn þetta er haft um Hæringsstaðahjáleigu í Jarðatali Johnsens 1847 og á uppdrætti herforingjaráðsins af Íslandi, en hvergi höfum vér rekizt á það annars staðar, enda naumast nokkru sinni notað í daglegu tali.
Nafn þetta er haft um Hæringsstaðahjáleigu í Jarðatali Johnsens 1847 og á uppdrætti herforingjaráðsins af Íslandi, en hvergi höfum vér rekizt á það annars staðar, enda naumast nokkru sinni notað í daglegu tali.
Getið fyrst í Jb. 1708, og segir þar, að hún sé byggð fyrir manna minni. Hjáleiga þessi var alla jafnan kölluð Norðurhjáleiga eða Norðurkot, eftir að byggð var upp tekin í Suðurhjáleigu eða Suðurkoti, er síðar nefndist Lölukot, en nöfn þessi lögðust smám saman niður, eftir því sem Lölukotsnafnið .varð fastara í sessi. Einnig höfum
Hæringsstaðahjáleiga Read More »
Svo er Lölukot upphaflega nefnt í Þingb. Árn. 9. marz 1770.
Hæringsstaðafjárhús Read More »
Hraukhlaða var hjáleiga frá Traðarholti og er fyrst getið í Jarðabók ÁM. 1708. Þar segir, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrir manna minni, en legið í auðn næstliðin 30 ár eða því nær. Hún hefir því farið í eyði fyrir eða um 1680. Verður byggðar þar ekki vart fyrr en heilli öld síðar, um
Getið aðeins í Jb. ÁM. 1708, kölluð þar öðru nafni Heimahjáleiga. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið kotgrey af jörðinni Holti, byggð hafi varað þar fáein ár og hafi hún þá í auðn verið undir 20 ár. Samkvæmt því hefir Holtshjáleiga verið byggð hér um bil á árunum 1680-1690. Um ábúanda þar er engan
Heimahjáleiga var afbýli af Holti og var í byggð fáein ár undir lok 17. aldar. Hún hét öðru nafni Holtshjáleiga, sjá nánara þar.
Gömlufjós voru afbýli frá Traðarholti og er getið aðeins í Jarðab. ÁM. 1708. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið byggð í manna minni á fjósstæði heimajarðarinnar, byggðin varað um nokkur ár, en hafi síðan í auðn legið um 30 ár. Samkvæmt því hafa Gömlufjós verið í byggð hér um bil á árunum 1665-1675 eða
Grjótlækur var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í byggingarbréfi fyrir Skipum 1591, enda segir í Jarðabók ÁM. 1708, að hjáleiga þessi sé byggði fyrir manna minni. Grjótlækur fylgdi áður fyrr jafnan Traðarholtstorfunni í kaupum og sölum. Ekki höfum vér fundið heimildir fyrir því, hvenær hann varð séreign, en fyrir síðustu aldamót var Símon
Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á fjósstæði heimajarðarinnar af manni þeim, er Grímur hét og býlið er við kennt. Grímsfjós fylgdu austurparti Stokkseyrar, og hélzt svo allt til þess, er erfingjar Adólfs Petersens á Stokkseyri seldu þau Grími í Nesi um