Gljákot
Það var hjáleiga frá Hæringsstöðum, og er þess getið fyrst, svo að kunnugt sé, í bændatali 1681. Í Jarðab. ÁM. 1708 segir, að hjáleiga þessi sé byggð fyrir manna minni. Gljákot fylgdi jafnan heimajörðinni, og svo er enn um þann helming þess, sem er eign Þorleifsgjafarsjóðsins. Hinn helmingur Gljákots gekk að erfðum til barna Gunnars […]



