hordur

gljakot 1024 169

Gljákot

Það var hjáleiga frá Hæringsstöðum, og er þess getið fyrst, svo að kunnugt sé, í bændatali 1681. Í Jarðab. ÁM. 1708 segir, að hjáleiga þessi sé byggð fyrir manna minni. Gljákot fylgdi jafnan heimajörðinni, og svo er enn um þann helming þess, sem er eign Þorleifsgjafarsjóðsins. Hinn helmingur Gljákots gekk að erfðum til barna Gunnars […]

Gljákot Read More »

vantarmynd

Eystri-Rauðarhóll

Hann var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist fyrrum Rauðarhóll án frekari aðgreiningar og er getið fyrst með því nafni í manntali 1703 og Jarðab. ÁM. 1708. Eftir að nýtt býli var byggt úr Rauðarhólnum einhvern tíma fyrir 1600, þurfti að aðgreina býlin nánara. Var nýja býlið þá í fyrstu nefnt LitliRauðarhóll, en smám saman var

Eystri-Rauðarhóll Read More »

vantarmynd

Bugar

Bugar voru hjáleiga frá Ásgautsstöðum, og er þeirra getið fyrst með nafni í Jarðabók ÁM 1708. Þar segir, að hún hafi verið byggð fyrir manna minni, en farið í eyði í fardögum það ár, megi og þetta hrakkot ekki aftur byggja nema til meins og skaða heimajörðinni. (Jb. ÁM, Il, 57). Bugar voru síðan í

Bugar Read More »

bræðratunga

Bræðratunga

Bræðratunga var byggð fyrst árið 1910 og kennd við bræðurna Jón Sigurðsson í Starkaðarhúsum og Sigurð Sigurðsson bónda á Stokkseyri, er reistu býli þetta handa föður sínum, Sigurði Sigmundssyni, er áður hafði lengi verið þurrabúðarmaður í Grímsfjósum. Bjó Sigurður þar fyrst og svo Jón, sonur hans, og fleiri. Býlinu fylgdu þá 2 hektarar lands. Árið

Bræðratunga Read More »

vantarmynd

Brúarhóll

Þetta er sama býli sem Brú. Á fyrstu áratugunum, sem það var í byggð, eru nöfnin Brú og Brúarhóll notuð á víxl. Brúarhólsnafnið höfum vér fyrst séð í prestsþjónustubók Hraungerðisprestakalls 1773, en síðast í manntali 1801.

Brúarhóll Read More »