Brú
Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal Johnsens 1847). Byggðin var tekin þar upp aftur árið 1768, og kallaðist býlið þá Brú eða stundum Brúarhóll. Það nafn er t. d. notað í manntali 1801. Hjáleiga þessi fylgdi jafnan heimajörðinni, og svo er […]



