hordur

sydra sel 1024 169

Syðra-Sel

Syðra-Sel er hálflenda jarðarinnar Sels, sem að fornu var ein jörð, sjá Sel. Hálflendunnar er getið fyrst í bændatali 1681, og nefnist hún þar Sel neðra, en nálega ávallt síðan Syðra-Sel (Manntal 1703, Jarðabó·k ÁM. 1708 o.s.írv.}, og svo er enn. Frá því á 15. öld var Stokkseyrarkirkja eigandi jarðarinnar og allt fram yfir síðustu

Syðra-Sel Read More »

vantarmynd

Stjörnusteinar

Stjörnusteinar eru aðeins nefndir í frásögninni um landnám í Stokkseyrarhreppi í Landnámabók og Flóamanna sögu eftir henni ( Íslendinga sögur I, 220; XII, 7), enda munu þeir snemma hafa lagzt í eyði. Gerðum Landnámabókar ber ekki saman um, hvort Stjörnusteinar eða Stokkseyri sé hinn eiginlegi landnámsbær. Sturlubók ein segir, að Hásteinn Atlason landnámsmaður hafi búið

Stjörnusteinar Read More »

skipar 1024 169

Skipar

Skipa er fyrst getið árið 1591 í byggingarbréfi Jóns Grímssonar fyrir jörðinni (Jarðaskjöl Árn. í Þjóðskjalasafni), en því næst árið 1605 í vitnisburði Kristínar Felixdóttur, konu Vopna-Teits, þar sem hún greinir frá dvalarstöðum sínum í æsku. Hún segist þá vera 74 ára gömul, hafa farið frá Hæringsstöðum að Skipum 11 vetra, en þaðan aftur að

Skipar Read More »

vantarmynd

Sel

Sel er fyrst nefnt, svo að kunnugt sé, í Gíslamáldaga Stokkseyrarkirkju frá 1560, þar sem sagt er, að í fyrsta lagi eigi kirkjan Sel, 20 hundraða jörð ( Ísl. fornbrs. XIII, 552, sbr. XV, 656). Í Vilkinsmáldaga Stokkseyrarkirkju frá 1397 er Sel ekki talið með eignum hennar. Má af því ráða, að kirkjan hafi ekki

Sel Read More »

vantarmynd

Leiðólfsstaðir

Saga býlis Leiðólfsstaðir eru kenndir við Leiðólf, er þar byggði fyrstur manna öndverðlega á 10. öld og var leysingi Atla Hásteinssonar í Traðarholti að sögn Landnámu og Flóamanna sögu ( Íslendinga sögur I, 220, sbr. XII, 7).[note] Sumar Landnámugerðir telja hann leysingja Ölvis, bróður Atla. [/note] Eftir það er jarðarinnar ekki getið fyrr en á

Leiðólfsstaðir Read More »

vantarmynd

Kökkur

Jörð þessi er fyrst nefnd í sambandi við atburði, sem gerðust um 1477 og síra Jón Egilsson segir frá í Biskupaannálum sínum. Óaldarseggir nokkrir, er taldir voru danskir, höfðu vetursetu á Stokkseyri. ,,Einn þeirra átti frillu upp á Kekki, og þann drápu þeir.“ Eftir það unnu þeir ýmis hermdarverk og sigldu síðan óáreittir af landi

Kökkur Read More »

haeringsstadir 1024 169

Hæringsstaðir

Þeir eru kenndir við Hæring Þorgrímsson errubeins, sem um er getið í Landnámabók og hefir reist þar byggð fyrstur manna nálægt 970. Annars er Hæringsstaða ekki getið beinlínis fyrr en í Vilkinsmáldaga 1397. Þar var þá kirkja, sem helguð var Þorláki biskupi. Átti hún 11 hndr. í heimalandi, þrjár kýr og þrjár ær, auk nauðsynlegustu

Hæringsstaðir Read More »

holar 1024 169

Hólar

Hóla höfum vér fyrst séð getið í áreiðarbréfi milli Gegnishólanna 13. ágúst 1574 og í sams konar bréfi milli Gaulverjabæjar og Gegnishóla sama dag (Alþb. Ísl. I, 257 og 259). Í bréfum þessum koma fyrir mörg örnefni á mörkum þessara jarða. Aftur er Hóla getið í sambandi við Baugsstaðamál, því að annar þeirra bænda, er

Hólar Read More »