Hoftún (Kakkarhjáleiga)
Hoftún var upphaflega hjáleiga frá Kekki, eins og gamla nafnið bendir til, byggð úr þeirri jörð, áður en henni var skipt í tvennt, sjá Kökk. Jarðarinnar er getið fyrst í manntali 1703, og í Jarðabók ÁM. 1708 segir, að hún sé byggð af heimalandi fyrir manna minni. Árið 1930 var jörðin skírð upp og nefnist […]
Hoftún (Kakkarhjáleiga) Read More »





