hordur

efra sel 1024 169

Efra-Sel

Efra-Sel er hálflenda hinnar fornu jarðar Sels, sjá það. Í bændatali 1681 er hálflendu þessarar fyrst getið, og nefnist hún þar Sel efra, en jafnan síðan Efra-Sel. Stokkseyrarkirkja var eigandi jarðarinnar allrar frá því á 15. öld og allt fram yfir síðustu aldamót, og var eigendum Stokkseyrar, sem jafnframt voru kirkjubændur, goldin landskuld og leigur

Efra-Sel Read More »

brautartunga 1024 169

Brautartunga

Brautartunga er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá Kökk. Hálflendu þessarar er fyrst getið með nafni í manntali 1703 og nefndist þá og lengi síðan Syðri-Kökkur, en seint á 18. öld og eftir það jafnan Syðsti-Kökkur. Árið 1930 var jörðin skírð upp með leyfi stjórnarvalda og heitir

Brautartunga Read More »

brattsholt 1024 169

Brattsholt

Saga býlis Brattsholt var byggt á landnámsöld og er kennt við Bratt, leysingja Atla Hásteinssonar í Traðarholti, er þá land af Atla og byggði þar fyrstur manna. ( Íslendinga sögur I, 220, sbr. XII, 7). Eftir það finnst Brattsholts ekki getið fyrr en á 16. öld í sambandi við jarðakaup. [note] Sumar Landnámugerðir telja hann

Brattsholt Read More »

baugstadir 1024 169

Baugsstaðir

Baugsstaðir eru elzta byggt ból í Stokkseyrarhreppi og kenndir við Baug Rauðsson, fóstbróður Ketils hængs, er hafði þar aðsetur hinn fyrsta vetur, er hann var á Íslandi um 890. Um Baug segir svo í Landnámu: ,,Hann fór til Íslands ok var inn fyrsta vetr á Baugsstöðum, en annan með Hængi. Hann nam Fljótshlíð alla at

Baugsstaðir Read More »