Barna- og unglingaskóli

vantarmynd

Barna- og unglingaskóli Stokkseyrar er reistur á árunum 1947-51 á Stokkseyrartúni gamla, vegleg myndarbygging og staðarprýði. Þar hjá hefir verið reistur bústaður handa skólastjóra og kennurum, er hefir hlotið nafnið Stjörnusteinar, sjá þar.