Brautarholt

vantarmynd

Brautarholt var sama býli sem áður hét Árnatóft, sjá þar, og breytti Kristján Hreinsson um nafn á því 1903. Síðasti búandi þar var Helgi Halldórsson. Hann fluttist að Grjótlæk 1911, og fór Brautarholt þá í eyði.