Búð var byggð hjá eða úr gamalli sjóbúð árið 1893 af Sigurði Bjarnasyni, áður bónda á Grjótlæk. Þar bjó Sigurður til 1897, er hann byggði fyrsta húsið á Sjónarhól, og var Búð þá rifin.
Búð


Búð var byggð hjá eða úr gamalli sjóbúð árið 1893 af Sigurði Bjarnasyni, áður bónda á Grjótlæk. Þar bjó Sigurður til 1897, er hann byggði fyrsta húsið á Sjónarhól, og var Búð þá rifin.