Hjáleigur

vantarmynd

Baugstaðahjáleiga

Hennar er aðeins getið í Jb. 1708. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrst fyrir nær 30 árum, ...
grjotlaekur 1024 169

Grjótlækur

Grjótlækur var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í byggingarbréfi fyrir Skipum 1591, enda segir í Jarðabók ÁM. 1708, ...
vantarmynd

Moshús

(eða Móshús) eru Móhús nefnd í bændatali 1681 ...
vantarmynd

Borgarholt

Borgarholt var hjáleiga frá Brattsholti og var í byggð á árunum 1830- 1933 eða í rúma öld. Þar byggði fyrstur ...
vantarmynd

Gömlufjós

Gömlufjós voru afbýli frá Traðarholti og er getið aðeins í Jarðab. ÁM. 1708. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið ...
vantarmynd

Norðurhjáleiga

Svo var Hæringsstaðahjáleiga nefnd stundum til aðgreiningar frá Suðurkoti, sem var framan af haft um Lölukot ...
vantarmynd

Brattsholtshjáleiga

Brattsholtshjáleigu höfum vér fyrst séð nefnda í Þingbók Árnessýslu 11. jan. 1702, en í Jarðabók Árna Magnússonar 1708 er hún ...
vantarmynd

Heimahjáleiga

Heimahjáleiga var afbýli af Holti og var í byggð fáein ár undir lok 17. aldar. Hún hét öðru nafni Holtshjáleiga, ...
oddagardar 1024 169

Oddagarðar

Oddagarðar voru hjáleiga frá Hæringsstöðum. Þeirra er getið fyrst, svo að vér höfum fundið, árið 1654 í sambandi við landamerki ...
vantarmynd

Breiðamýrarholt

Breiðamýrarholt var hjáleiga frá Holti, byggð fyrst í þann tíma, sem Bjarni Sigurðsson á Stokkseyri var ráðsmaður Skálholtsstóls, að sögn ...