Hjáleigur

vantarmynd

Gömlufjós

Gömlufjós voru afbýli frá Traðarholti og er getið aðeins í Jarðab. ÁM. 1708. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið ...
vantarmynd

Norðurhjáleiga

Svo var Hæringsstaðahjáleiga nefnd stundum til aðgreiningar frá Suðurkoti, sem var framan af haft um Lölukot ...
vantarmynd

Brattsholtshjáleiga

Brattsholtshjáleigu höfum vér fyrst séð nefnda í Þingbók Árnessýslu 11. jan. 1702, en í Jarðabók Árna Magnússonar 1708 er hún ...
vantarmynd

Heimahjáleiga

Heimahjáleiga var afbýli af Holti og var í byggð fáein ár undir lok 17. aldar. Hún hét öðru nafni Holtshjáleiga, ...
oddagardar 1024 169

Oddagarðar

Oddagarðar voru hjáleiga frá Hæringsstöðum. Þeirra er getið fyrst, svo að vér höfum fundið, árið 1654 í sambandi við landamerki ...
vantarmynd

Breiðamýrarholt

Breiðamýrarholt var hjáleiga frá Holti, byggð fyrst í þann tíma, sem Bjarni Sigurðsson á Stokkseyri var ráðsmaður Skálholtsstóls, að sögn ...
vantarmynd

Ranakot efra

Ranakot efra var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í manntali 1703, en í Jarðabók ÁM. 1708 er það ...
bru 1024 169

Brú

Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...
vantarmynd

Holtshjáleiga

Getið aðeins í Jb. ÁM. 1708, kölluð þar öðru nafni Heimahjáleiga. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið kotgrey af ...
vantarmynd

Rauðarhóll

Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri, getið fyrst í manntali 1703 og orðinn þá tvö býli eða tvær hjáleigur: Rauðarhóll og ...