Hjáleigur
Þingholt
Þingholt var nýbýli hjá Brattsholti, sem nú er komið í eyði aftur. Það var byggt árið 1940 af Þorkeli Einarssyni, ...
Gljákot
Það var hjáleiga frá Hæringsstöðum, og er þess getið fyrst, svo að kunnugt sé, í bændatali 1681. Í Jarðab. ÁM ...
Lölukot
Lölukot var upphaflega fjárhús frá Hæringsstöðum, sem tekin voru í byggð um 1765 af frumbýlingshjónum, Rögnvaldi Filippussyni og Evlalíu Einarsdóttur, ...
Austara-Móhús
Þannig nefnt í manntali 1703 og Austur-Móhús í húsvitjunarbók 1829, sjá Eystri-Móhús ...
Grímsfjós
Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á ...
Móhús
Móhús voru hjáleigur tvær frá Stokkseyri, Vestri-Móhús og Eystri-Móhús, nefndar fyrst í bændatali 1681, nafnið ritað þar Moshús eða Móshús. Í ...
Baugstaðahjáleiga
Hennar er aðeins getið í Jb. 1708. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrst fyrir nær 30 árum, ...
Grjótlækur
Grjótlækur var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í byggingarbréfi fyrir Skipum 1591, enda segir í Jarðabók ÁM. 1708, ...



