Hjáleigur

vantarmynd

Hraukhlaða

Hraukhlaða var hjáleiga frá Traðarholti og er fyrst getið í Jarðabók ÁM. 1708. Þar segir, að hjáleiga þessi hafi verið ...
vantarmynd

Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel var upphaflega sel frá Stokkseyri, eins og nafnið bendir til, en varð síðar hjáleiga þaðan. Svo vel vill til, ...
bræðratunga

Bræðratunga

Bræðratunga var byggð fyrst árið 1910 og kennd við bræðurna Jón Sigurðsson í Starkaðarhúsum og Sigurð Sigurðsson bónda á Stokkseyri, ...
vantarmynd

Hraunhlaða

Réttara Hraukhlaða, sjá þar ...
vantarmynd

Suðurkot

Þetta nafn var einnig fyrrum haft um Lölukot til aðgreiningar frá Hæringsstaðahjáleigu (Norðurkoti) ...
vantarmynd

Bugar

Bugar voru hjáleiga frá Ásgautsstöðum, og er þeirra getið fyrst með nafni í Jarðabók ÁM 1708. Þar segir, að hún ...
vantarmynd

Hæringsstaðafjárhús

Svo er Lölukot upphaflega nefnt í Þingb. Árn. 9. marz 1770 ...
vantarmynd

Teitssel

Teitssel var hjáleiga frá Hæringsstöðum. Í Jarðabók ÁM. 1708 segir, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrir minni þálifandi manna ...
gata 1024 169

Gata

Gata var hjáleiga frá Stokkseyri, og er hennar getið fyrst í manntali 1703. Fyrir þann tíma, sennilega löngu fyrr, var ...
gerdar 1024 169

Gerðar

Gerðar voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst fundið þeirra getið í Þingb. Árn. 17. júní 1675. Nefnist býlið ...