Lögbýli
Tóftar
Bæjarnafnið Tóftar er karlkynsorð í fleirtölu, en samnafnið tóft, flt. tóftir (tættur), sem er kvenkynsorð, hefir haft áhrif á meðferð ...
Traðarholt
Traðarholt er með elztu jörðum í Stokkseyrarhreppi, byggt af Atla Hásteinssyni landnámsmanns skömmu eftir aldamótin 900, að því er ætla ...
Hoftún (Kakkarhjáleiga)
Hoftún var upphaflega hjáleiga frá Kekki, eins og gamla nafnið bendir til, byggð úr þeirri jörð, áður en henni var ...
Ásgautsstaðir 2
Eins og getið var að framan, var um langan aldur tvíbýli á Ásgautsstöðum. Hér á eftir verða taldir þeir ábúendur, ...
Baugsstaðir
Baugsstaðir eru elzta byggt ból í Stokkseyrarhreppi og kenndir við Baug Rauðsson, fóstbróður Ketils hængs, er hafði þar aðsetur hinn ...
Brattsholt
Saga býlis Brattsholt var byggt á landnámsöld og er kennt við Bratt, leysingja Atla Hásteinssonar í Traðarholti, er þá land ...
Brautartunga
Brautartunga er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá Kökk. Hálflendu þessarar er ...
Efra-Sel
Efra-Sel er hálflenda hinnar fornu jarðar Sels, sjá það. Í bændatali 1681 er hálflendu þessarar fyrst getið, og nefnist hún ...
Holt
Holt kemur fyrst við sögu árið 1508, svo að vitað sé, í sambandi við jarða. kaup. Hinn 30. nóv. það ...
Ásgautsstaðir 1
Ásgautsstaða er fyrst getið í Landnámu: „Ölvir hafði landnám allt fyrir útan Grímsá, Stokkseyri ok Ásgautsstaði (Íslendinga sögur I, 220) ...








