Greinar

019-Frá ægi til öræfa

019-Frá ægi til öræfa

Þegar félag hefir starfað í tug ára, er oft staldrað við og litið yfir farinn veg. Því er ástæða að ...
020-Afmæliskveðja

020-Afmæliskveðja

Ungmennafélag Stokkseyrar minnist um þessar mundir fimmtíu ára afmælis síns. Það er merks áfanga að minnast. Ungmennafélagshreyfingin spratt af þeim ...
021-Frá sjónarhóli áhorfanda

021-Frá sjónarhóli áhorfanda

Ég gekk aldrei í Ungmennafélag Stokkseyrar - þótti ekki hafa aldur eða þroska til að stíga svo örlagaríkt spor. Hins ...
013-Svipmyndir frá æskuárum

013-Svipmyndir frá æskuárum

Fátt er æskufólki nauðsynlegra en góður félagsskapur. Á æskuskeiði er hugurinn menntgeðja og áhrifagjarn, þá er verið að búa sig ...
014-Kvöld í Flóanum

014-Kvöld í Flóanum

Syngur á fleti sólgyðjustef í logni. Seiðmjúka hafaldan smáfætur ungmeyja kyssir. Úti í fjöru er einstöku bjalla í hrogni, en ...
012-Félagslífið var mér skóli

012-Félagslífið var mér skóli

Vafalaust var það ungmennafélagshreyfingin, sem átti einna mestan þátt í mótun æskunnar á fyrri hluta þessarar aldar. Ungmennafélagshreyfingin barst hingað ...
009-Á morgni aldarinnar

009-Á morgni aldarinnar

Upp úr aldamótunum síðustu barst ungmennafélagshreyfingin hingað til lands frá Noregi. Þegar minnst er á þessa hreyfingu koma mér fyrst ...
00010-UMFS 50 ára

00010-UMFS 50 ára

U. M. F. S. var stofnað 15. marz 1908. Ég gekk í félagið 1909. Í stofnskrá félagsins er meðal annars ...
007-Til UMFS 50 ára

007-Til UMFS 50 ára

Ungum varst þú giftugjafi Gleði veittir, þroska og  dug, Ritaðu ávalt slíka stafi Stundáðu ment og vinarhug. Ungar sálir áttu ...
008-Frelsi - menning

008-Frelsi – menning

Ungmennafélögin hafa alltaf barizt fyrir auknu frelsi og menningu alþjóðar. Öllum ætti því að vera ljóst, að ungmennafélagshreyfingin hefur haft ...