Austantórur
29-Formáli (3. bindi)
Eftir alllanga hvíld leggja „Austantórur“ enn land undir fót og heilsa gömlum kunningjum, sem á leið þeirra verða. Þær hafa ...
45-Kirkjurækni Bakkamanna og trúhneigð
Á Eyrarbakka voru húslestrar um hönd hafðir á helgum dögum og virkum allan ársins hring nema að sumrinu til, en ...
14 -Formáli (2.bindi)
Áður en hefti þetta væri fullsett, bar að hendi andlát höfundarins, Jóns Pálssonar, fyrrverandi aðalféhirðis. Hann lézt að heimili sínu, ...
30-Séra Eggert Sigfússon prestur að Vogsósum
Ritgerð sú, sem hér fer á eftir, hefur áður verið prentuð í mánaðarritinu „Óðni“[note],,Óðinn“, XXIV. árg. 1928 1.-9. tbl. bls ...
46-Barnaskólarnir á Bakkanum
Nokkru eftir að Guðmundur Thorgrímsen fluttist búferlum til Eyrarbakka, tók hann að vinna að því ásamt þeim séra Páli Ingimundarsyni ...
03-Um ætt Brands í Roðgúl og niðja hans
Ætt Brands á Roðgúl hefur hingað til verið ókunn að öðru leyti en því, að menn hafa vitað, að hann ...
04-Kolbeinn Jónsson í Ranakoti
Kolbeinn í Ranakoti var fæddur í Múla í Aðaldal í Þingeyjarsýslu 15. sept. 1756, og voru foreldrar hans Jón Kolbeinsson ...
05-Þorleifur Kolbeinsson á Stóru-Háeyri
Þorleifur Kolbeinsson kaupmaður á Stóru-Háeyri eða Þorleifur ríki, eins og hann hefur oft verið nefndur á síðari tímum, var fæddur ...
06-Viðaukar við þátt Þorleifs
Oft er fundum okkar Árna Pálssonar prófessors hefur borið saman á undanförnum árum, hefur talið leiðzt að ýmsum mönnum og ...
02-Brandur Magnússon í Roðgúl
Einn þeirra manna, sem enn lifði skýrt í endurminningum fólks í átthögum mínum eystra á yngri árum mínum, var Brandur ...
