Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi
Ívarshús
Ívarshús var kennt við Ívar Sigurðsson verzlunarmann, sem byggði það árið 1901. Árið 1915 var það skírt upp og kallað ...
Sandfell
Sandfell er byggt árið 1898 af Guðmundi Guðmundssyni, áður bónda á Efra-Seli. Um nafn þessa býlis er þess að geta, ...
Jaðar
Jaðar er einn af Sjónarhólsbæjunum. Hann var byggður árið 1900 af Jóni Sigurðssyni frá Jaðri í Ytrihrepp, en Jaðars-nafnið kemur ...
Móakot
Móakot höfum vér fyrst séð nefnt í Bréfab. Ám. 1789, og bjó þar þá Brandur Magnússon, áður bóndi í Eystri-Rauðarhól ...
Móhúsahjáleiga
Móhúsahjáleiga Í húsvitjunarb. og manntali 1870 er sama býli sem Útgarðar, sjá þar ...
Sandprýði
Sandprýði er byggð árið 1898 af Þorkeli formanni Magnússyni frá Brandshúsum í Flóa. Hann drukknaði á Stokkseyri árið eftir ...
Keldnakotshjáleiga
Keldnakotshjáleiga hefir verið kuðungur hjá Keldnakoti, sem hefir verið aðeins fá ár í byggð. Býlis þessa er aðeins getið í ...
