Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

vantarmynd

Baldursheimur

Baldursheimur er byggður um 1945 af Sturlaugi Guðnasyni frá Sandgerði á Stokkseyri ...
vantarmynd

Gústafshús

Gústafshús var kennt við Gústaf Árnason trésmið, sjá Ártún II ...
vantarmynd

Aðalsteinn

Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru ...
vantarmynd

Barna- og unglingaskóli

Barna- og unglingaskóli Stokkseyrar er reistur á árunum 1947-51 á Stokkseyrartúni gamla, vegleg myndarbygging og staðarprýði. Þar hjá hefir verið ...
vantarmynd

Deild

Deild er byggð árið 1901 af Jóhanni V. Daníelssyni, síðar kaupmanni á Eyrarbakka ...
vantarmynd

Götuhús

Götuhús eru byggð árið 1897 af Sæmundi steinsmið Steindórssyni frá Stóru-Sandvík, og bjó hann þar fyrstur ...
vantarmynd

Aftanköld

Aftanköld var upphaflega skemma, er Jón Adólfsson í Grímsfjósum byggði aftan við bæinn á Stokkseyri á árunum 1860-65. þá er ...
Baugstaðarjómaútibú

Baugstaðarjómabú

Baugsstaðarjómabú var byggt árið 1904. Það stendur við Baugsstaðaá, skammt fyrir vestan Baugsstaði. Um Baugsstaðarjómabú og starfsemi þess er fróðleg ...
vantarmynd

Djúpidalur

Djúpidalur var byggður árið 1891 af Jónasi íshúsverði Jónssyni frá Ranakoti efra. Jónas var kallaður „drottinn minn“. Því sagði hann ...
vantarmynd

Hafsteinn

Hafsteinn er byggður árið 1910 af Hreini Kristjánssyni, síðar bónda í Símonarhúsum. Hafsteinn er fyrsta steinhúsið á Stokkseyri og Eyrarbakka, ...